Balm Proofer Vatns- og Blettavörn

2.390 kr.

Vörunúmer: TB0A2JY50001 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Timberland® balm proofer ver fatnað, skó og aðra fylgihluti gegn vatni og óhreinindum. Efnið eykur líftíma um það bil flestra vara, án þess að hafa áhrif á öndunareiginleika þeirra.

Athugið, notið Timberland® balm ekki á fatnað sem merktur er að megi aðeins fara í hreinsun (dry clean only)

  • Verndar bómull, pólýester, striga, leður, rúskinn, nubuck, nælon og önnur efni gegn vatni og óhreinindum
  • Hefur ekki áhrif á öndunareiginleika efnis
  • Tilvalið til að nota á flestar tegundir skófatnaðar, fatnaðar og fylgihluta.
  • Magn: 177ml / 6fl oz

Frekari upplýsingar

color

NO-COLOR

size

One-Size