Upplýsingar um vöru Timberland Sole brightener
Vörunúmer: CA1CHE000
Þetta efni er sérhannað til að losa sólana á skónum við hvers kyns óhreinindi. Efnið inniheldur vatn að stórum hluta og er því umhverfisvænna en ella. Varan inniheldur einnig efni sem gerir hvíta skósóla eins og nýja.